A | A | A

Hvað er að gerast?

HARPA, SATURDAY NOVEMBER 1: GEOPOLITICS AND SECURITY IN THE ARCTIC

BREAKOUT SESSON NO. 34: GEOPOLITICS AND SECURITY IN THE ARCTIC. REGIONAL DYNAMICS IN A GLOBAL WORLD Les mer

Jeanne Bøe. Foto: JB.

Jeanne Bøe flytur einleikinn Peer Gynt - med troll i hjertet i Þjóðleikhúskjallaranum 31. október

Á menningarhausti í Mosfellsbæ 2014 mun Jeanne Bøe leikkona frá Skien í Noregi, vinabæ Mosfellsbæjar, flytja einleikinn Peer Gynt - med troll i hjertet. Les mer

Lokað vegna skipulagsvinnu

Mánudaginn 27. október verður skrifstofa sendiráðsins lokað frá kl. 12:00 vegna skipulagsvinnu starfsfólks. Í neyðartilfelli: Hringið í símanúmer sendiráðsins () og þið fáið samband við aðgerðamiðstöð Utanríkisráðuneytisins í Osló. Les mer

Mette Karlsvik. Foto: Oslopoesi.

Mette Karlsvik, Inger Elisabeth Hansen og Elfi Sverdrup deltar på Kvinnene på kanten-festivalen i Reykjavik 22. - 24. oktober

Kvinnene på kanten er en årlig festival for nordisk samtidskunst som arrangeres på Nordens hus, Mál og menning bokhandel og andre steder i Reykjavík fra 22.-24. oktober. Festivalen har til hensikt å presentere kvinnelige forfattere, performancekunstnere og musikere fra “kanten” – geografisk og kulturelt sett. Kunstnere som forholder seg til et gammel folkelig materiale, og dermed bidrar til å... Les mer

Menningarráðstefnan Óbeisluð orka í Norræna húsinu 23. október

ÓBEISLUÐ ORKA - GRENSELØS ENERGI. MENNINGARSAMSTARF MILLI JAÐARSVÆÐA. RÁÐSTEFNA Í NORRÆNA HÚSINU FIMMTUDAGINN 23. OKTÓBER 2014 FRÁ KL. 13:00. Les mer

Nobels fredspris 2014 tildeles Kailash Satyarthi og Malala Yousafzai. Foto: (Kailash Satyarthi) Senado Federal. (Flickr) / (Malala Yousafzai) Statsministerens kontor (Flickr).

Kailash Satyarthi og Malala Yousafzai fá friðarverðlaun Nóbels 2014

Kailash Satyarthi frá Indlandi og Malala Yousafzai frá Pakistan hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár. Les mer

Noregur og Rússland hafa undirritað nýjan samning um fiskveiðar

Norge og Russland er enige om fordelingen av fiskekvoter for 2015. Norge får 401 240 tonn av 894 000 tonn torsk. Les mer

Páfugl úti í mýri. Foto: NH.

Góð norsk þátttaka á barnabókmenntahátíðinni í Norræna húsinu

Páfugl úti í mýri er alþjóðleg barnabókmenntahátíð sem fer fram í Norræna húsinu 9. - 12. október. Les mer

Norðurslóðir

Norsku fjárlögin 2015: Aukið framlag til Norðurslóða

Norska ríkisstjórnin kynnti í dag fjárlögin fyrir næsta ár en þar er boðið aukið framlag til Norðurslóða. Les mer

Nordmannslagets hytte på Torgeirsstad. Foto: Ambassaden/PRL.

Nordmannslagets fårikålfest på Torgeirsstad

Nordmannslaget inviterer til fårikålfest på Torgeirsstad i Heiðmörk torsdag 25. september Les mer

Kvikmyndadagar á Akureyri. Foto: KvikYndi.

Norrænir kvikmyndadagar á Akureyri 18. - 23. september

Norsku myndirnar Mannen som elsket Yngve og Upperdog sýndar á Akureyri. Les mer

Sendiherra Noregs á Icefish. Foto: Sendiráðið/Maha.

Mörg norsk fyrirtæki á Icefish 2014

Rúmlega þrjátíu norsk fyrirtæki eru þátttakendur á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin er í Kópavogi 25. - 27. september. Les mer

RIFF 2014. Foto: RIFF.

Norskar og Noregstengdar myndir á RIFF 2014

Morgunroði (Morgenrøde), Ballettstrákar (Ballettguttene), Litla fluga, fljúgðu hátt (Light Fly, Fly High) og Leyndardómar vörðunnar í norðri (Mystery of the Arctic Cairn) eru norsku - Noregstengdu myndirnar á RIFF 2014. Les mer

Alþjóðadagur í HR. Foto: Sendiráðið/PRL.

Alþjóðadagur í Háskólanum í Reykjavík

Fimmtudaginn 4. september tók sendiráðið þátt í alþjóðadegi (International Day) í Háskólanum í Reykjavík ásamt norskum skiptinemum. Les mer

Vulkanutbruddet i Holuhraun nord for Vatnajökull

I forbindelse vulkanutbruddet nord for Vatnajökull, oppfordres turister og andre til å følge nøye med på de meldinger som kommer via media og aktuelle hjemmesider, og ikke bevege seg inn i de områder som er stengt. Les mer

Jazzhátíð Reykjavíkur 14. - 20.08. 2014

Ellen Andrea Wang, Arve Henriksen og Ingebrigt Håker Flaten á Jázzhátíð

Norðurljós, Harpa, föstudaginn 15. ágúst kl. 22.00 - Ingebrigt Björtuloft, Harpa, laugardaginn 16. ágúst kl. 21.00: Ellen Andrea Norðurljós, Harpa, þriðjudaginn 19. ágúst kl. 20.00 - Arve Arve Henriksen er þekktur um allan heim fyrir sinn einstaka trompetleik og söng. Hann hefur leikið með Supersilent, David Sylvian, Jon Balke, Audun Kleive, Bill Frisell og fjölmörgum fleirum. Arve kom fram á... Les mer

AMBASSADEN STENGT MANDAG 4. AUGUST

Mandag 4. august 2014 er handelsstandens fridag (frídagur verslunarmanna) og offentlig høytidsdag på Island. Les mer

Olemic Thommessen forseti Stórþingsins flytur ávarp á Sturluhátíð. Foto: Sendiráðið/PRL.

Forseti norska Stórþingsins á Reykholts- og Sturluhátíð

Olemic Thommessen forseti norska Stórþingsins var í heimsókn á Íslandi dagana 25. - 28. júlí. Les mer

Frá minningarathöfninni í Vatnsmýrinni. Foto: Sendiráðið/PRL.

Minningarathöfn í Vatnsmýrinni vegna voðaverkanna í Útey 22. júlí 2011

22. júlí eru þrjú ár liðin frá þeim hræðilegum atburðum sem áttu sér stað í Útey og við stjórnarráðsbyggingarnar í miðborg Oslóar. Les mer

Steinar Bjerkestrand, Dag Wernø Holter, Olemic Thommessen. Foto: Sendiráðið/PRL.

Snorri Sturluson og 200 ára afmæli norsku stjórnarskrárinnar

Hátíðardagskrá Snorrastofu og Norska sendiráðsins á Reykholtshátíð laugardaginn 26. júlí 2014 Les mer