A | A | A

Vulkanutbruddet i Holuhraun nord for Vatnajökull

I forbindelse vulkanutbruddet nord for Vatnajökull - som startet 29. august og pågår fremdeles - oppfordres turister og andre til å følge nøye med på de meldinger som kommer via media og aktuelle hjemmesider, og ikke bevege seg inn i de områder som er stengt.

Les mer

Jólatré frá norskum vinabæjum

Laugardaginn 29. nóvember: Reykjanesbæ, við Tjarnargötutorg kl. 16.00. Kveikt á jólatrénu frá vinabænum Kristiansand. Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi afhendir tréð fyrir hönd Kristiansandsbúa. Um dagskrána á heimasíðu Reykjanesbæjar: http://www.reykjanesbaer.is/upplysingatorg/frettir-og-tilkynningar/tendrun-ljosanna-a-vinabaejarjolatrenu/19622/ Sunnudaginn 30. nóvember, fyrsta...

Les mer

Framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs 2015 - umsóknarfrestur 15. desember 2014

Norskt - íslenskt menningarsamstarf. Foto: Sendiráðið/PRL.

Þeir sem starfa á sviði lista og menningar í Noregi og á Íslandi geta sótt um styrki til samstarfsverkefna sem stuðla að fjörbreytilegu samstarfi á því sviði og koma á varanlegum tengslum milli listamanna, þeirra sem starfa að menningarmálum og menningarstofnana í báðum löndum. Norska menningarráðið (Norsk kulturråd) og mennta- og menningarmálaráðuneyti taka umsóknir til umfjöllunar.

Les mer

Þróunarsjóður EFTA - EES: Velgegni atvinnulífssjóðsins

Norsk transportarbeiderforbund har gitt praktiske råd til det estiske sjømannsforbundet om blant annet tillitsbygging og forhandlinger med arbeidsgivere. Her representert ved Terje Samuelsen (t.v.) og Jüri Lember. Foto: Christophe Vander Eecken

Nye tariffavtaler og forbedrede helse-, miljø- og sikkerhetsstandarder er noen av resultatene som er skapt i 13 land i Sentral-Europa gjennom det norske fondet for anstendig arbeid. - Jeg er imponert over det vi har fått til. Det er store utfordringer på det europeiske markedet. Et velfungerende arbeidsliv forutsetter stor grad av samarbeid mellom myndigheter og arbeidstakere og...

Les mer

Munch í myndum og tónum í Hannesarholti laugardaginn 22. nóvember

Hannesarholt

Norskur og íslenskur sönghópur með tónleika í Hannesarholti laugardaginn 22. nóvember. Óvenjulegt ferðalag í fótspor Edv. Munch. Norski sönghópurinn flutti hefðbundin skandinavísk sönglög sem tengjast þessu fallegu þema. Íslenski sönghópurinn 4KLASSÍSKAR flutti íslensk og skandinavísk sönglög.

Les mer

Jeanne Bøe flutti einleikinn Peer Gynt - med troll i hjertet i Þjóðleikhúskjallaranum 31. október

Jeanne Bøe. Foto: JB.

Á menningarhausti í Mosfellsbæ 2014 flutti Jeanne Bøe leikkona frá Skien í Noregi, vinabæ Mosfellsbæjar, einleikinn Peer Gynt - med troll i hjertet.

Les mer

Vidar Sundstøl í Norræna húsinu 21. nóvember

Vidar Sundstøl. Foto: Pål Audestad.

Norski glæpasagnahöfundurinn Vidar Sundstøl áritaði og las upp úr bókum sínum á bókasafni Norræna hússins föstudaginn 21. nóvember.

Les mer