Sendiherra Noregs heimsækir Austurland
News and events //
Dag Wernø Holter sendiherra Noregs á Íslandi heimsótti Austurland dagana 5. og 6. apríl 2011 og skoðaði meðal annars trjásafnið, viðarvinnsluna og Guttormslund á Hallormstað í fylgð Jóns Loftsonar skógræktarstjóra og Jóhanns Jónssonar ræðismanns Noregs á Austurlandi. Á heimasíðu Skógræktar ríkisins eru fleiri myndir frá heimsókninni og upplýsingar um samstarf Íslands og Noregs um skóg...
Read more
Styrkur til Noregsfarar 2011
News and events //
Þjóðhátíðargjöf Norðmanna . Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans “að auðvelda Íslendingum að ferðast til Noregs. Í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíliða grundvelli.” Ekki eru veittir styrkir til þá...
Read more
Norskur ljósmyndari sýnir í Hallgrímskirkju
News and events //
Ljósmyndasýningin TRÚ með myndum eftir norska ljósmyndarann Ken Opprann var sýnd í Listasafninu á Akureyri í ágúst í fyrra en hún er nú sýnd í Hallgrímskirkju í Reykjavík fram í apríl. Bókaútgáfan Opna (Sigurður Svavarsson) hefur gefið út bók Kens, TRO Mennesker i møte med sin gud, en myndirnar eru úr henni, á íslensku. Ken var viðstaddur opnunina á Akureyri. Hallgrí...
Read more