A | A | A
Í Nauthólsvík 26. apríl 2011 Photo: Sendiráðið/PRLFulltrúar Landhelgisgæslunnar, Harald og Vera Snæhólm og sendiherrar Noregs, Bretlands og Kanada við minnisvarðann í Nauthólsvík 26. apríl 2011. Photo: Sendiráðið/PRL

70 ár liðin frá stofnun 330 flugsveitar Norðmanna

News and events //

26. apríl sl. var þess minnst með athöfn við minnisvarðann í Nauthólsvík að í ár eru 70 ár liðin frá stofnun 330 flugsveitar norska flughersins en hún var stofnuð á Íslandi 25. apríl 1941 og dvaldi hér í Nauthólsvík, á Akureyri og á Búðareyri þar til í júní 1943 þegar síðustu Northrop vélunum var flogið til Skotlands. Íslendingurinn Njörður Snæhólm var meðlimur í 330 flugsveitinni á stríðsárunu...

Read more

Sendiherra Noregs heimsækir Vestfirðina

Birna Lárusdóttir og Dag Wernø Holter Photo: Eiríkur f Greipsson
News and events //

Sendiherra Noregs á Íslandi Dag Wernø Holter heimsótti Ísafjörð og Flateyri dagana 13. og 14. apríl sl. Heimsóknin var skipulögð í samvinnu við ræðismann Noregs á Ísafirði Birnu Lárusdóttur en hún tók í fyrra við af Sverri Hestnes sem hafði verið ræðismaður í 28 ár (sjá BB 07.06.10: http://www.bb.is/?PageID=26&NewsID=149362 ) . Sjá nánar um heimsókn sendiherrans á eftirfarandi heimasíð...

Read more

Staðan í afvopnunarmálum í heiminum

Steffen Kongstad og Gréta Gunnarsdóttir
News and events //

Steffen Kongstad sviðsstjóri, yfirmaður öryggismála og norðurslóða í norska utanríkisráðuneytinu , heimsótti Reykjavík dagana 10. – 11. mars. Í tengslum við heimsóknina flutti Kongstad erindi um stöðuna í afvopnunarmálum á vegum utanríkisráðuneytisins og í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Félag Sameinuðu þjóðanna og norska sendiráðið í Reykjavík. Gréta Gunnarsdóttir sviðsstjóri...

Read more

Hedda Gabler í Þjóðleikhúsinu

Ba Clemetsen og Melkorka Tekla Ólafsdóttir Photo: Sendiráðið/PRL
News and events //

Þjóðleikhúsið og norska sendiráðið stóðu fyrir málþingi um Heddu Gabler eftir Henrik Ibsen í Kassanum í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 20. mars. Málþingið var haldið í tengslum við sýningu leikhússins á verkinu (Upplýsingar um sýningarnar á heimasíðu Þjóðleikhússins.).

Read more

Sendiherra Noregs heimsækir Austurland

Dag Wernø Holter sendiherra Noregs og Jón Loftsson skógræktarstjóri Photo: Skógrækt ríkisins
News and events //

Dag Wernø Holter sendiherra Noregs á Íslandi heimsótti Austurland dagana 5. og 6. apríl 2011 og skoðaði meðal annars trjásafnið, viðarvinnsluna og Guttormslund á Hallormstað í fylgð Jóns Loftsonar skógræktarstjóra og Jóhanns Jónssonar ræðismanns Noregs á Austurlandi. Á heimasíðu Skógræktar ríkisins eru fleiri myndir frá heimsókninni og upplýsingar um samstarf Íslands og Noregs um skóg...

Read more

Styrkur til Noregsfarar 2011

Photo: Norska sendiráðið
News and events //

Þjóðhátíðargjöf Norðmanna . Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans “að auðvelda Íslendingum að ferðast til Noregs. Í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíliða grundvelli.” Ekki eru veittir styrkir til þá...

Read more

Norskur ljósmyndari sýnir í Hallgrímskirkju

Ken Opprann og Sigurður Svavarsson Photo: Sendiráðið/PRL
News and events //

Ljósmyndasýningin TRÚ með myndum eftir norska ljósmyndarann Ken Opprann  var sýnd í Listasafninu á Akureyri í ágúst í fyrra en hún er nú sýnd í Hallgrímskirkju í Reykjavík fram í apríl.  Bókaútgáfan Opna (Sigurður Svavarsson) hefur gefið út bók Kens, TRO Mennesker i møte med sin gud,  en myndirnar eru úr henni, á íslensku. Ken var viðstaddur opnunina á Akureyri. Hallgrí...

Read more