, sendiráðsritari
Tók við starfi sendiráðsritara í Reykjavík 13. ágúst 2007. MSc (History of International Relations). Thomas Lid Ball var ráðinn til norska utanríkisráðuneytisins árið 2003 og hefur starfað sem sendiráðsritari við Norska sendiráðið í Pretoríu, á Skriftsofu viðskipta, auðlinda og umhverfis og í Alþjóðadeild Norska Stórþingis.
Thomas er giftur Camilla Unger. Þau eiga tvö börn, Oda, 8 ára og Magnus, 5 ára.
Starfsvettvangur hjá sendiráðinu: Skýrslugerð um stjórnmál og efnahagsmál, fiskveiðimálefni, samstarfsmálefni atvinnulífs beggja landa og upplýsingamálefni sendiráðsins. Staðgengill sendiherrans.
, sendiráðsritari
Hóf störf í Reykjavík 8. ágúst árið 2006. May varð ritari í norska utanríkisráðuneytinu árið 1986. Hún hefur starfað við sendiráð Noregs í Ankara, San Jose, Tel Aviv, Bakú, Murmansk og Varsjá.
Starfsvettvangur hjá sendiráðinu: Skrifstofustjórn og umsjón ræðismannaverkefna, málefni sæfarenda og útgáfa vegabréfa og vegabréfaáritanir.
, menningar- og upplýsingafulltrúi
Ráðinn til sendiráðsins árið 1997. Cand. philol.
Starfsvettvangur hjá sendiráðinu: Umsjón upplýsinga- fjõlmiðla- og menningarmálefna.
, ritari og mottökufulltrúi, ráðin árið 2008
, bilstjóri og húsvörður, ráðinn árið 1996