A | A | A
feb
13
Dato: 13. februar 2009

Æptu með Munch!

Safnanótt í Reykjavík föstudag 13. febrúar kl. 19.00 - 24.00.

Norska sendiráðið ásamt Oslóarborg býður einum heppnum þátttakanda í leik á Safnanótt í ferð fyrir tvo á Menningarnótt í Osló dagana 18. - 20. september nk., gistingu á hóteli og passa sem gildir í strætó og á söfn Oslóarborgar. SPRON gefur vinningshafanum 100.000 kr. í gjaldeyri.

Nánari upplýsingar um Safnanótt og Vetrarhátíð í Reykjavík, 13. - 14. febrúar á heimasíðu Vetrarhátíðar.