A | A | A
Þjóðlagasveitin ÄIO. Foto: ÄIO.Þjóðlagasveitin ÄIO. Foto: ÄIO

Norsk-eistneska þjóðlagasveitin ÄIO á Íslandi í byrjun júlí

Nyheter & events //

Norsk-eistneska þjóðlagasveitin ÄIO mun troða upp á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 3. - 7. júlí og á Café Rosenberg í Reykjavík 8. júlí.

Les mer
Vestmannaeyjabær - Heimaey
Nyheter & events //

Í ár eru 40 ár liðin frá því eldgosið í Vestmannaeyjum, en það hófst kl. tvö um nóttina 23. janúar 1973 - og 3. júlí 1973 var því lýst yfir að gosinu væri lokið.

Les mer
Circus Xanti
Nyheter & events //

4. - 14. júlí verður haldin sirkushátíð í Vatnsmýrinni, í Borgarleikhúsinu og í miðbæ Reykjavíkur. Sex litrík sirkustjöld risa og mynda sirkusþorp þar sem hægt verður að kynnast töfrum sirkusheimsins og óa og váa yfir þeim kúnstum sem atvinnusirkuslistamenn fremja.

Les mer

Tvær norskar myndir á hátíðinni í Bíó Paradís

Bestevenner. Foto: NFI.
Nyheter & events //

Á barnakvikmyndahátíðinni sem er haldin í Bíó Paradís eru sýndar tvær norskar myndir: barnamyndin Bestevenner og unglingamyndin Vegas.

Les mer

Norska stuttmyndin Skylappjenta sýnd í Norræna húsinu

Iram Haq: Skylappjenta
Nyheter & events //

Norski rithöfundurinn, listamaðurinn og leikstjórinn Iram Haq sýnir stuttmyndina "Skylappjenta" í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. apríl kl. 16.45.

Les mer

Fana Unge Strykere halda tónleika í Norræna húsinu 10. júní

Fana Unge Strykere
Nyheter & events //

Fana Unge Strykere eru 14 ungir fiðlu- og sellóleikarar á aldrinum 10 - 18 ára.

Les mer
Ole Bøhn
Nyheter & events //

Klassík í Vatnsmýrinni: "Norrænar sónötur" Þriðjudaginn 11. júní kl. 20 verða aðrir tónleikar þessa starfsárs í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Á tónleikunum leika norsku tónlistarmennirnir, Ole Böhn á fiðlu og Geir Henning Braaten á píanó, rómantískar sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir norræna höfunda.

Les mer

Ljomen Blandakor með tónleika í Langholtskirkju

Ljomen Blandakor frá Sandnes. Foto: Ljomen.
Nyheter & events //

Norski kórinn Ljomen Blandakor frá Sandnes heldur tónleika í Langholtskirkju laugardaginn 1. júní kl. 16.00.

Les mer

Tenórsöngvarinn Harald Bjørkøy í Norræna húsinu 25. apríl

Harald Bjørkøy
Nyheter & events //

Norski tenórsöngvarinn Harald Bjørkøy og íslenski píanóleikarinn Selma Guðmundsdóttir munu fagna sumarkomu með ljóðatónleikum í Norræna húsinu kl. 16.00 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl.

Les mer