A | A | A
Nyheter & events //

Sendiráðið tekur á móti umsóknum um norskt ríkisfang. Umsókn má líka senda beint til Utlendingsdirektoratet (Útlendingastofnunar) eða leggja hana fram hjá lögreglunni þegar dvalist er í Noregi. Börn norskra ríkisborgara og norrænir ríkisborgarar sem búið hafa í Noregi lengur en í tvö ár geta m.a. sótt um norskt ríkisfang. Norsk yfirvöld viðurkenna þó ekki tvöfalt ríkisfang og forsenda þess að

Les mer
Nyheter & events //

Norðurlandaráð hefur sett á stofn sérstaka upplýsingaþjónustu fyrir norræna borgara sem hyggjast flytja búferlum innan Norðurlanda. Ef þú ert með spurningar um ákveðin atriði í tengslum við flutninga til Noregs og félagsleg réttindi þín þar skal þér bent á að fara inn á vefsíðuna Hallo Norden. Við höfum safnað saman ýmsum almennum upplýsingum á vefsíðu okkar um eftirfarandi atriði: Að finna sér...

Les mer

Húsnæði

Nyheter & events //

Húsnæðismarkaðurinn í Noregi er breytilegur frá einu sveitarfélagi til annars. Ef þú hyggst flytja til Noregs skaltu fyrst og fremst kynna þér auglýsingar um húsnæði í dagblöðum (einnig kemur til greina að setja sjálf(ur) inn auglýsingu), framboð hjá fasteignasölum, hvort sveitarfélagið sem þú hyggst flytja til ráði yfir opinberri húsnæðismiðlun og hvort atvinnuveitandinn geti aðstoðað þig við ...

Les mer
Nyheter & events //

Skattar í Noregi eru áþekkir því sem tíðkast á Íslandi. Tekjuskattur er greiddur fyrirfram og er reiknaður út af vinnuveitanda á grundvelli skattakorts sem lagt hefur verið fram og sem allir fá afhent með því að hafa samband við skattskrifstofuna á hverjum stað. Upplýsingar um laun og frádrátt, ársyfirlit frá bönkum o.þ.h. berst í janúar ár hvert og á þeim grundvelli reikna skattyfirvöld út þan...

Les mer
Nyheter & events //

Félagsleg réttindi Félagsleg réttindi í Noregi og á Íslandi eru að ýmsu leyti sambærileg. Flytji norrænir borgarar til Noregs eiga þeir að fylla út samnorrænt flutningsvottorð. Þegar búið er að skila þessu vottorði til þjóðskrárskrifstofunnar (folkeregisteret) í viðkomandi sveitarfélagi, nýtur þú sem norrænn ríkisborgari sömu félagslegu réttinda og norskir borgarar. Ef þú vilt fá nákvæmari...

Les mer