A | A | A

Húsnæði, skattar og félagsleg réttindi

Norðurlandaráð hefur sett á stofn sérstaka upplýsingaþjónustu fyrir norræna borgara sem hyggjast flytja búferlum innan Norðurlanda. Ef þú ert með spurningar um ákveðin atriði í tengslum við flutninga til Noregs og félagsleg réttindi þín þar skal þér bent á að fara inn á vefsíðuna Hallo Norden.

Við höfum safnað saman ýmsum almennum upplýsingum á vefsíðu okkar um eftirfarandi atriði:

  • Að finna sér húsnæði í Noregi
  • Félagsleg réttindi þín í Noregi
  • Skattakerfið í Noregi
  • Leikskólar
  • Lífskjör
  • Húsnæði, skattar og félagsleg réttindi