Samnorræna siglinga- og strandmenningarhátíð "Sail Húsavík" var haldin á Húsavík dagana 16. - 23. júlí og komu margir þátttakendur frá Noregi.
Tore Friis-Olsen frá Forbundet Kysten, fyrsti stýrimaður Øivind Ødegård á Sjøkurs, verkefnastjóri Þuríður Helga Kristjánsdóttir í Norræna húsinu og sendiherra Noregs Dag Wernø Holter ræða málin á Húsavík en Dag opnaði formlega Sail Húsavík laugardaginn 16. júlí:
Tore, Øivind, Þuríður og Dag. Foto: Ambassaden/PRL
Nánari upplýsingar um dagskrána á heimasíðu hátíðar: http://www.sailhusavik.is/dagskra/