Í Kúlunni miðvikud. 2. - sunnud. 6. desember
Å, Marja, fly, fly eða Maríuhænan eftir Inger Cecilie Bertran de Lis er dansleikhús án orða fyrir börn 0 - 4 ára. Að lokinni sýningu fá börnin að skoða sig um og spjalla við dansarana.
Sýningin er gestasýning frá Noregi og dansarar eru Tinna Grétarsdóttir og Inger Cecilie Bertran de Lis.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Þjóðleikhússins.