Nýlega kóm út bók um Hrafna-Flóka á íslensku en bókin var gefin út á norsku í september 2010. Höfundur bókarinnar er Sylvelin Vatle, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir myndskreytti en Rúna Gísladóttir þýddi á íslensku.
Í tilefni útgáfu bókar á íslensku komu Íslendingar og Norðmenn saman í golfskála Keilis á Hvaleyri í Hafnarfirði þar sem m.a. sendiherra Noregs Dag Wernø Holter flutti ræðu.
Flóka-varðan á Hvaleyri í Hafnarfirði. Foto: Sendiráðið/PRL
Nánar um Hrafna-Flóka: http://is.wikipedia.org/wiki/Hrafna-Fl%C3%B3ki_Vilger%C3%B0arson