Innflutningur kjötvara til Noregs
Nyheter & events //
Samkvæmt EES-samningnum gilda sömu innflutningsákvæði um innflutning til Noregs og Efnahagsbandalagssvæðisins. Ísland ásamt Svalbarða, Jan Mayen og Liechtenstein standa samt sem áður utan bókunarinnar um innflutning matvæla úr dýraríkinu, framleiðsluvara úr dýraríkinu og lifandi dýra. Af þessum sökum hljóta norsk stjórnvöld að meðhöndla innflutning á matvælum, kjöt, mjólk, egg, hunang o.s.frv....
Les mer
Að flytja gæludýr til Noregs
Nyheter & events //
Leyfilegt er að flytja flestar tegundir gæludýra frá Íslandi til Noregs. Á vefsíðu Mattilsynet (Statens tilsyn for planter, fisk, dyr og næringsmidler) er að finna upplýsingar á norsku og ensku um reglugerðir vegna mismunandi dýrategunda. Þar er einnig að finna þau eyðublöð sem fylla þarf út. Þegar hundar og kettir eru fluttir inn er krafist vottorðs frá dýralækni ásamt gögnum um að...
Les mer
Halló Norðurlönd
Nyheter & events //
HALLÓ NORÐURLÖND er upplýsingaþjónusta á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem ætlað er að aðstoða einstaklinga sem flytjast búferlum milli norrænna ríkja. Þjónustan veitir upplýsingar fyrir þá sem ætla að vinna, stunda nám, leita sér að vinnu eða setjast að í öðru norrænu land, t.d. Noregi. Hægt er að fá upplýsingar um sjúkratryggingar, lífeyrismál, skatta, atvinnuleysistryggingar, námsstyrki...
Les mer
Nyheter & events //
Hér er að finna upplýsingar um það að taka með sér lystibát til Noregs. Yfirleitt eru ekki lagðir tollar eða gjöld á aðrar eigur sem fólk flytur með sér til eigin nota. Nánari upplýsingar um gildandi reglur um innflutning á tilteknum hlutum og öðrum tollskyldum varningi er að finna á heimasíðu tollyfirvalda. Sendiráðið getur enga ábyrgð borið á breyttum reglum eða gjöldum eftir að þessi grein v...
Les mer
Nyheter & events //
Hér er að finna upplýsingar um það að taka með sér bifreið til Noregs. Yfirleitt eru ekki lagðir tollar eða gjöld á aðrar eigur sem fólk flytur með sér til eigin nota. Nánari upplýsingar um gildandi reglur um innflutning á tilteknum hlutum og öðrum tollskyldum varningi er að finna á heimasíðu tollyfirvalda. Sendiráðið getur enga ábyrgð borið á breyttum reglum eða gjöldum eftir að þessi grein va...
Les mer
Dýraveiðar og fiskveiðar, leyfi til að bera vopn
Nyheter & events //
Dýraveiðar Allir sem ætla sér að leggja stund á dýraveiðar í Noregi verða að greiða skotveiðigjald, jafnvel þótt þeir dveljist aðeins um skamma hríð í Noregi. Skotveiðigjaldskort fæst hjá Skotveiðiskránni (Jegerregisteret) í Brønnøysund. Greiða verður gjaldið til að hafa leyfi til að stunda dýraveiðar en auk þess þarf að fá leyfi hjá landeiganda. Nýir dýraveiðimenn verða að taka veiðimannapróf...
Les mer