A | A | A
Reykholtshátíðin. Foto: Rh.Reykholtshátíðin. Foto: Rh

Norsku tónlistarmennirnir Audun Sandvik og Geir Botnen á Reykholtshátíðinni 2011

Reyholtshátíðin fagnar 15 ára afmæli í ár og var haldin 22. - 24. júlí.

Laugard. 23. júlí fluttu Audun Sandvik (selló) og Geir Botnen (píanó) verk eftir Robert Schumann og Edvard Grieg - og

sunnud. 24. júlí fluttu þeir verk eftir Geirr Tveitt og Gabriel Fauré.

Nánar um dágskrána á Reykholtshátíðinni á heimasíðu hátíðar: http://www.reykholtshatid.is/index.php?option=content&task=view&id=147&Itemid=172

Audun Sandvik:

Audun SandvikAudun Sandvik

Geir Botnen:

Geir BotnenGeir Botnen