Sjö norskar hljómsveitir á Iceland Airwaves 2009
Kings of Convenience, Casiokids, 22, BC, Kakkmaddafakka, The Megaphonic Thrift og The New Wine spila á Iceland Airwives-hátíðinni sem haldin er í Reykjavík 14. - 18. október.
Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin er haldin í ellefta skipti í ár, frá miðvikud. 14. til sunnud. 18. október. Sjö norskar hljómsveitir eru þátttakendur í þetta skipti, og samkvæmt Fréttablaði (Dr. Gunna) 10. október er Kings Of Convenience "frægasta bandið á hátíðinni í ár" en Casiokids er líka hátt á lista Dr. Gunna.
Hljómsveit |
Hvar? |
Hvenær? |
Kings Of Convenience |
Fríkirkjunni í Rvk |
Föstud. kl. 22.00 |
Casiokids |
Listasafni Reykjavíkur |
Föstud. kl. 21.50 |
BC |
NASA |
Laugard. kl. 22.30 |
22 |
Sódóma Reykjavík |
Miðvikud. kl. 22.00 |
Kakkmaddafakka |
Batteríinu |
Laugard. kl. 01.00 |
The New Wine |
Iðnó |
Laugard. kl. 23.40 |
The Megaphonic Thrift |
Batteríinu |
Laugard. kl. 23.20 |