A | A | A

Sjö norskar hljómsveitir á Iceland Airwaves 2009

Kings Of Convenience

Kings of Convenience, Casiokids, 22, BC, Kakkmaddafakka, The Megaphonic Thrift og The New Wine spila á Iceland Airwives-hátíðinni sem haldin er í Reykjavík 14. - 18. október.

Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin er haldin í ellefta skipti í ár, frá miðvikud. 14. til sunnud. 18. október. Sjö norskar hljómsveitir eru þátttakendur í þetta skipti, og samkvæmt Fréttablaði (Dr. Gunna) 10. október er Kings Of Convenience "frægasta bandið á hátíðinni í ár" en Casiokids er líka hátt á lista Dr. Gunna.

Hljómsveit Hvar? Hvenær?
Kings Of Convenience Fríkirkjunni í Rvk Föstud. kl. 22.00
Casiokids Listasafni Reykjavíkur Föstud. kl. 21.50
BC NASA Laugard. kl. 22.30
22 Sódóma Reykjavík Miðvikud. kl. 22.00
Kakkmaddafakka Batteríinu Laugard. kl. 01.00
The New Wine Iðnó Laugard. kl. 23.40
The Megaphonic Thrift Batteríinu Laugard. kl. 23.20