21.12.2009 //
Sunnudaginn 20. desember var haldin norsk-íslensk jólamessa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestar voru dómkirkjuprestur Hjálmar Jónsson og Skírnir Garðarsson en Skírnir starfaðí í mörg ár sem prestur í Noregi.