Fana Unge Strykere halda tónleika í Norræna húsinu 10. júní
Nyheter & events //
Fana Unge Strykere eru 14 ungir fiðlu- og sellóleikarar á aldrinum 10 - 18 ára.
Les mer
Nyheter & events //
Klassík í Vatnsmýrinni: "Norrænar sónötur" Þriðjudaginn 11. júní kl. 20 verða aðrir tónleikar þessa starfsárs í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Á tónleikunum leika norsku tónlistarmennirnir, Ole Böhn á fiðlu og Geir Henning Braaten á píanó, rómantískar sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir norræna höfunda.
Les mer
Ljomen Blandakor með tónleika í Langholtskirkju
Nyheter & events //
Norski kórinn Ljomen Blandakor frá Sandnes heldur tónleika í Langholtskirkju laugardaginn 1. júní kl. 16.00.
Les mer
Tenórsöngvarinn Harald Bjørkøy í Norræna húsinu 25. apríl
Nyheter & events //
Norski tenórsöngvarinn Harald Bjørkøy og íslenski píanóleikarinn Selma Guðmundsdóttir munu fagna sumarkomu með ljóðatónleikum í Norræna húsinu kl. 16.00 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl.
Les mer