A | A | A
feb
21
sep
-27
Dato: 21. februar 2009 - 27. september 2009

Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu

Á Stóru sviði Þjóðleikhússins 21. febrúar - 29. nóvember 2009.

Sýningar hefjast að nýju 30. ágúst.

Þetta er í sjötta sinn sem Kardemommubærinn (Folk og røvere i Kardemomme by, 1955), vinsæla leikrit Thorbjørns Egners er sýnt á Íslandi, en það var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1960. 

Leikritin Dýrin í Hálsaskógi (Klatremus og de andre dyrene i Hakkebakkeskogen, 1953) og Karíus og Baktus (Karius og Baktus, 1949) hafa einnig notið mikilla vinsælda á Íslandi.

Nánari upplýsingar um sýninguna á heimasíðu Þjóðleikhússins.