A | A | A
Verkefni 0Verkefni 0

Fjórir norskir listamenn sýndu í Norræna húsinu

Verkefni 0 var samsýning norsku listamannana Randi Nygård, Tommy Johansson, Maja Nilsen og Jørund Aase Falkenberg en sýning þeirra var í Norræna húsinu 4. til 26. júní.

Á opnuninni: Randi Nygård, Bergur Sigurðsson húsvörður í Norræna húsinu og Aslaug Nygård, systir Randi en hún er menningarfulltrúi Norsku aðalræðismannsskrifstofunnar í New York:

Randi Nygård, Bergur Sigurðsson og Aslaug Nygård. Foto: Sendiráðið/PRL.Randi Nygård, Bergur Sigurðsson og Aslaug Nygård. Foto: Sendiráðið/PRL
  

Nánar um sýninguna á heimasíðu Norræna húsins: http://www.nordice.is/vidburdir/allt/vidburdir/2011/6/4/nr/913