Dato: 20 mars 2007 - 08 mai 2007
Kategori(er):
Þáttaröðin Ómur af Ibsen á RÚV Sjónvarpi
Norska þáttaröðin Ómur af Ibsen (Ekko af Ibsen) sýnd á þriðjudögum í Sjónvarpinu.
2006 þegar öld var liðin frá láti Henriks Ibsen efndi NRK til handritasamkeppni þar sem höfundum var fyrir lagt að byggja verk sín að einhverju leyti á arfi Ibsens. Átta verk voru valin til framleiðslu.