A | A | A
Oct
24
Jan
-31
Dato:  24 oktober 2007 - 31 januar 2008
Kategori(er): 

Ræðismannsskrifstofan í Borgarleikhúsi

Á Nýja sviði Borgarleikhússins er í haust og vetur sýnt leikritið Ræðismannsskrifstofan eftir Norðmanninn Jo Strømgren. Hann er líka leikstjóri verksins.

"Á rússneskri ræðismannsskrifstofu í litlu og ónefndu landi reyna diplómatarnir að halda dampi. Föðurlandið er víðs fjarri, pósturinn kemur sjaldan og síminn hringir aldrei. Illgresið nær að skjóta rótum og menn hætta að bera höfuðið hátt. ... Frumleg, fyndin og hrífandi sýning á bullmáli eftir leikhússnillinginn Jo Strömgren..." (Umsögn Borgarleikhússins)