A | A | A
Sep
23
Apr
-22
Dato:  23 september 2006 - 22 april 2007

Karíus og Baktus í Borgarleikhúsi

Leikfélag Akureyrar sýndi síðastliðið haust "Karíus og Baktus" eftir Thorbjørn Egner við mjög góðar undirtektir. Íslensk þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Frumsýnt var 23. september í Rýminu.

Í febrúar, mars og apríl 2007 verður leikritið sýnt í Borgarleikhúsi og "ófrýnilegu grallararnir Karíus og Baktus ... gera allt vitlaust..." (Borgarleikhús)

Nánari upplýsingar um sýningartíma á heimasíðu Borgarleikhússins.