A | A | A
Jul
18
Jul
-29
Dato:  18 juli 2007 - 29 juli 2007

Úrslitakeppni Evrópumóts 19 ára kvenna

Ísland heldur í ár úrslitakeppni Evrópumóts 19 ára kvenna í knattspyrnu (EM U19 kvenna) og stendur mótið frá 18. til 29. júlí. Noregur er eitt 8 liða í keppninni. Noregur, Ísland, Danmörk og Þýskaland eru saman í A-riðli. Leikir Noregs:

Miðvikud. 18. júli: Noregur - Ísland, Laugardalsvöllur kl. 19.15. Noregur 5 - Island 0.

Föstud. 20. júlí: Noregur - Þýskaland, Fylkisvöllur kl. 18.00. Noregur 0 - Þýskaland 2.

Mánud. 23. júlí: Noregur - Danmörk, Akranesvöllur kl. 18.00. Noregur 2 - Danmörk 1.

Fimmtud. 26. júlí: Noregur - England, KR-völlur kl. 19.00. Noregur 0 - England 3.