A | A | A
Aug
10
Aug
-13
Dato:  10 august 2007 - 13 august 2007
Kategori(er): 

Norskar rætur á Seyðisfirði

Norskar rætur 10.- 13. ágúst 2007. Norskar rætur er hátíð sem kemur í stað Norska daga sem hafa verið haldnnir árlega í kringum afmælisdag Otto Wathne 13. ágúst.

Í ár verður fjölbreytt dagskrá, ball á Vestdalseyri, norsk leikhús undir stjórn Katrine Strøm frá Vesterålen, leiksmiðja fyrir norska og seyðfirska ungleikara og leiksýningin "Vifterumpe" byggð á sögu rithöfundarins Regine Nordmann sett upp í Herðubreið.

11. ágúst kl. 15.00 verður opnuð sýning norsku veflistarkonunnar Marilyn Vee í Tækniminjasafni Austurlands.

Á lokadegi norskra róta þann 13. ágúst verður lagður blómsveigur að minnisvarða Otto Wathne og kertum fleytt á Lóninu.