A | A | A
May
05
May
-27
Dato:  05 mai 2007 - 27 mai 2007

Marianne Mannsåker í Listasafni ASÍ

FRÁ EINUM TIL ÓENDANLEIKA  Sýning í Lístasafni ASÍ, Freyjugötu 41, 101 Reykjavík 5. - 27. maí 2007

Norska textillistakonan Marianne Mannsåker er einn þátttakenda í þessari farandsýningu sem byrjaði í Helsinki og var síðan sett upp í Listasafni Þrándheims, Trondheim Kunstmuseum.

Auk Marianne taka tvær íslenskar listakonur, þær Anna Þóra Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir, og tvær finnskar, þær Agneta Hobin og Kristina Wiherheimo, þátt í sýningunni.  

Sýningin opnar laugard. 5. maí 2007 kl. 15.00.