A | A | A
May
30
Dato:  30 mai 2007
Kategori(er): 

Að flytja til Noregs

Norræna upplýsingaþjónustan Halló Norðurlönd stendur fyrir áhugaverðum námskeiðum sem kallast "Að flytja til annars Norðurlands - hvað ber að hafa í huga." Á námskeiðunum verður farið í gegnum helstu atriði sem hafa ber í huga við flutninga. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn Norræna félagsins, aðrir greiða námskeiðsgjald sem nemur félagsgjaldinu, kr. 1.900.

Námskeiðin eru haldin á skrifstofu Norræna félagsins að Óðinsgötu 7 í Reykjavík.

Noregur og Svíþjóð: Miðvikudaginn 30. maí kl. 20:00.

Síðasti skráningardagur: 28. maí. Netfang: