Dato: 09 september 2007 - 15 september 2007
Kategori(er):
Bókmenntahátíðin í Reykjavík 2007
Norskir þátttakendur á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík sem verður haldin í áttunda skipti dagana 9. - 15. september eru rithöfundurinn Hanne Ørstavík, Anne Fløtaker frá forlaginu Cappelen og þýðandinn Silje Beite Løken.
Dagskrá bókmenntahátíðar fer aðallega fram á tveimur stöðum í Reykjavík, í Norræna húsinu og í Iðnó. Auk þess verður boðið upp á sérstakan fyrirlestur og málþing í samstafi við Háskóla Íslands. Bókmenntahátíðin er opin fyrir alla og aðgangur er ókeypis.
HANNE les upp í Iðnó föstud. 14. sept. kl. 20:00 og er þátttakandi í pallborðsumræðum í Norræna húsinu föstud. 14. sept. kl. 14:00.
SILJE tekur þátt í málþingi um þýðingar í Odda, stofu 101, laugard. 15. sept. kl. 10:00.
Nánar um bókmenntahátíðina á heimasíðu hátíðar.