Dato: 01 september 2007 - 16 september 2007
Kategori(er):
"Náttúrulega" í Norræna húsinu
[NÁTTÚRULEGA] 1. - 16. september. 17 norrænir listamenn rýna í náttúruna og meðal þeirra er norðmaðurinn Fredrik Raddum.
Opnun sýningar er laugard. 1. sept. kl. 16.00.
Í samstarfi við Landgræðsluna og Háskóla Íslands stendur Norræna húsið fyrir röð af fyrirlestra með fyrirlesurum á sviði umhverfis og auðlinda. Nánar um fyrirlestrana og sýninguna á heimasíðu Norræna hússins.