Þrjár norskar hljómsveitir taka þátt í tónlistarhátíðinni ICELAND AIRWAVES 2007. Það eru Frost, Mental Overdrive og Ungdomsskolen. Nánari upplýsingar um hljómsveitirnar er að finna á heimasíðum þeirra og á heimasíðu ICELAND AIRWAVES.
Ungdomsskulen - á Lidó, HallveigaRstíg 1, fimmtud. 18. okt. kl. 22:15
Frost - á Barnum - Airwaves Club, Laugavegi 22, föstud. 19. okt. kl. 01:30
Mental Overdrive - á Barnum - Airwaves Club, Laugavegi 22, föstud. 19. okt. kl. 02:15